19.12.2007 | 08:54
nettur tessi....
....jćja.....
Ég les stundum bloggid hans jens guds (www.jensgud.blog.is)
Mér finnst hann oft á tídum mjřg findinn og skemmtilegur en hann tad stundum til ad fara yfir felst mřrk. En fjřrid er oftar en ekki í kommentkerfinu.
En í nýlegri fćrslu skrifar hann
Í ţar síđustu jólapredikun biskups íslensku ríkiskirkjunnar, Karls Sigurbjörnssonar, sagđi: "...Ég trúi ekki á jólasveininn, fremur en nokkur heilvita, fullorđin manneskja." Ţetta er dálítiđ hrokafull afstađa.
Svo kemur tetta komment frá honum sjálfum sem mér finnst ótrúlega findid !
Anna, ég hef heldur aldrei séđ guđ (ţennan sem úrskurđađi Gyđinga sem sína útvöldu ţjóđ). Ég hef eiginlega meiri trú á tilvist íslenska jólasveinsins. Ađ minnsta kosti huggnast mér betur hugmyndafrćđi hans.
hehehehe.....
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.