16.4.2007 | 08:32
áhugavert.
Ţetta eru áhugaverđar niđurstöđur ađ mínu mati. Ekki ćtla ég ađ eigna Frjálslyndaflokknum "heiđurinn" á ţessari útkomu.
Eins og ég hef sagt áđur ţá tel ég umrćđuna um inflytjendamál mikilvćg svo hćgt sé ađ bregđast viđ ţeim fordómum og röngu stađhćfingum sem er hjá stórum hópi fólks og eins littlum stjórnmálaflokki sem kallar sig Frjálslyndaflokkin. Ţó ađ flestir ţeir einstaklingar sem ég hafđi mćtur á í f Frjálslyndaflokknum séu farnir yfir til Íslandshreyfingarinnar og ţeir sem komu í stađinn voru félagar nýs afls sem voru harđir andstćđingar frjálslyndaflokksins í síđustu kosningum. Ţessir nýju félagar í Frjálslyndaflokknum eru ekki alveg í takt viđ tímann ađ mínu mati og ćtla ađ halda í ţađ ađ Frjálslyndi flokkurinn sé eins málefna flokkur. Nú ćtla ţeir ađ veđja á ađ fáfrćđi, ţröngsýni og hatur muni skila ţeim atkvćđum í komandi kosningum.
Merkilegt fannst mér ađ sjá hver afstađa Samfylkingarinnar er í ţessari skođanakönnun og kom mér samt ekki á óvart. Minnst er fylgiđ í röđum Samfylkingarinnar, ţar vilja ţó um 42 prósent herta útlendingalöggjöf.
Áhugavert.
Meirihluti hlynntur hertum reglum um landvist útlendinga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Nú er ég sannarlega stolt af ţví ađ vera krati. Kratar eru frjálslyndastir og/eđa međvitađastir um ađ reglurnar um landvistarleyfi eru bara alveg nógu helvíti harđar fyrir!
hee (IP-tala skráđ) 16.4.2007 kl. 10:00
mikiđ er ég stolt af okkar fólki líka sem áttar sig á ţví ađ reglurnar um landvistarleyfi eru einna harđastar hér á landi á Vesturlöndunum og ţađ myndi vera fráleitt ađ ćtla eitthvađ ađ herđa ţćr. Kratar vita sinu viti. Okkar folk er vel upplýst og lćtur ekki fífla sig.
Og takk fyrir síđast, sjitt hvađ ţađ var steikt!
Júlía Margrét Einarsdóttir, 16.4.2007 kl. 23:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.