12.2.2008 | 07:04
kirkja !
..jæja...
Fór í göngutúr með Hönnu Maríu léttfeta. Byrjuðum á því að kíkja inn í vor frúar kirkju. Höfðum bæði rölt þar oft fram hjá en aldrei litið inn. Þetta er vissulega flott kirkja og mikilfengleg. Á leið okkar út mætti ég vinafólki mínu. Það var á leið inn í kirkjuna til að skrá sig úr henni. Þau sögðu að betra væri að greiða skatta í Háskóla heldur en í Kirkju og sögðu "betra að greiða í visku en fávisku"
Skrítið hvar maður getur hitt fólk og í hvaða erindagjörðum.
kveðja,
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.