takk takk takk takk !

..jæja...

Takk KÆRLEGA fyrir skemmtilega kveðjur og hlýleg skilaboð á blogginu, meilin, msn og sms.

 

Ef einhver vill gefa mér bestu afmælisgjöf í heimi þá má sá hinn sami gefa mér svona handsnúna klaka-myljara-vél. Hef leitað að slíku kvikyndi í laaaaaangan tíma en ekki fundið.

 

En já best að undirbúa sig fyrri afmælis teiti ! Ópal, mohito og bjór í boðinu..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, innilega til hamingju aftur!

Ég er ekki með netfangið þitt Palli, sendu mér endilega tölvupóst og við getum þá kannski rætt hittingu í Danmörku, Svíþjóð, Þýskalandi, eða þá jafnvel heima á Fróni :).

Ernir

Ernir Erlingsson (IP-tala skráð) 11.11.2007 kl. 12:43

2 identicon

Hæ, hæ Palli minn!

Dagatalið segir við mig 14. nóvember í dag.  Það eru svik við þig að hafa gleymt 8. en engu að síður til hamingju með daginn og vona að einhver hafi fundið mulningsvélina fyrir þig.

Kveðja úr Laugardalnum, Svanhildur.

Svanhildur (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 03:24

3 identicon

hæ hæ hæ hæ sæti palli okkar!

erum að drekka dauðans mikið í hollandi.. ó meina við erum að þaMBA dauðans mikið í hollandi og það er mega mikið stuð.  mjöðurinn er hér góður og svei mér þá ef þetta væri ekki fullkomið ef þú værir hér líka!  en við keyptum reyndar klósett pappír svo við erum vel settar... .allavega svona í bili.

rejúníon SÚN!

og áfram valur?   (lína hress)

kysskyssky!

tóta og Lína (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 19:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband