Gleðidagur !

..jæja.. 

Til hamnigju með daginn kæru íslendingar. Skrítið að vera ekki á klakanum á þessum degi. Ég hef tekið þátt í hinsegin dögum síðan 2002. Árið 2001 var ég í danmörku og fylgdist með hátíðarhöldunum, og í ár mun ég endurtaka þann leik þar sem ég er búsettur í kóngsins köben. 

Annað sem mér finnst nokkuð skrítið er að ég er ekki með Erlu “bjút” á Leifsgötunni að undirbúa glamúrús vinnupartý. Mixa svona nokkur hundruð regnboga hlaupskot og hengja hin ýmsu slagorð og úrklippur á veggi. Undirbúa leikinn “kynvillingur kvöldisns” og fara svo með henni að fylgjast með göngunni. Svo má nú ekki gleyma öllum kræsingunum sem við buðum fólki, bæði mohitos og hina ýmsu rétti fyrir þá svöngu. Svo kom að kvöldinu. Já ég og Erla vorum oft nokkuð skrautleg. Eitt skipti ákváðum ég og Erla að fara og kallaði ég til fólksins í partýinu "þið skellið bara í lás, ekkert vera of lengi".

Hér koma nokkrar gleði myndir!

DSC03635

DSC03641

DSC03630

DSC03743

DSC03742

DSC03783


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Einarsson

Jú það er nú rétt!

Verð auðvitað með hugan við ísland í dag eins og svo marga aðra daga ;)

Páll Einarsson, 11.8.2007 kl. 09:47

2 identicon

Gott ef ég var ekki ein af þeim sem fékk það hlutverk að vera ekki of lengi og læsa á eftir mér ;) -good times!

Sigurveig (IP-tala skráð) 12.8.2007 kl. 01:45

3 Smámynd: Júlía Margrét Einarsdóttir

Ohh hvað ég hefði verið til í að þú hefðir verið hérna í gær að drekka með mér regnbogadrykki og skúra gólfið á kósý einsog við gerum svo vel.

Missjúú..

Júlía Margrét Einarsdóttir, 12.8.2007 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband