Rangur miskilningur

Fór áðan í búð upp á kastrup flugvelli sem selur töskur, veski og lyklakippur. Sá þar flotta buddu fyrir lykla.

Spurði svo afgreiðslumanninn "is this only for Chees?"

hann horfði á mig og sagði "no, but this is for KEYS"

---------------------------------

fór í Merlin á kastrup sem selur tölvuleiki og dvd myndir.

Sá þar mynd sem hét e-ð "pirates..." og myndin á umslaginu framan á var af skipi og ýturvöxnum konum.

Ég hugsaði með mér hversu lélegt er að hollywood þurfi alltaf að gera eftirlíkingar á öllum myndum.

 Svo skoðaði ég myndina betur þá var það klámmynd.

Ég varð alveg ógurlega hissa og snéri mér snökt við! fólk fór að hlæja.

 Ég verð líklegst kallaður perrinn á kastrup eftir þetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: erlahlyns.blogspot.com

Ég á buddu fyrir chees, svona ef þig vantar.

erlahlyns.blogspot.com, 3.7.2007 kl. 23:17

2 identicon

Var nokkuð róla framan á þessari klámmynd ??

Elvan (IP-tala skráð) 9.7.2007 kl. 10:31

3 Smámynd: Júlía Margrét Einarsdóttir

nei nú er orðið of langt síðan þú bloggaðir.

Júlía Margrét Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 15:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband