5.6.2007 | 22:21
Allt að verða vitlaust!
Ég er ekki fyrr fluttur frá Leifsgötunni en að mín gamla gata reynir að sína mér að hún er ekki minna hættulegri en gatan hérna rétt hjá mér á Amager þar sem maður var skotinn í nefið. Lefisgatan kallar.
En skyldi ekki alveg setninguna undir myndinni á þessari frétt "lögreglan leitar af töskurykkjara." Meina þetta var nú meira en töskurykkjari þetta var þjófnaður. Nema þetta sé einhver gaur sem hlaupi um og rykki í töskur hjá fólki. Það hljómar nú e-ð kínký.
..
Lögreglan lýsir eftir manni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.