26.4.2007 | 21:18
Tími til að skipta !
Jón Sigurðsson sagði eftirfarandi í viðtali í fréttum stöðvar 2 vegna stjórnarskipta í Landsvirkjun
"....Nú er ástæða að skipta um eftir rúman áratug. Það er þannig með stjórnir, nefndir og ráð að það er heppilegt að skipta með hæfilegum og skynsömum fresti... "
Er þá ekki kominn tími til að skipta um ríkisstjórn? Hún er búin að sitja í meira en áratug og það hlýtur að vera þannig með stjórnarráðið eins og aðrar stjórnir að heppilegt sé að skipta út reglulega.
Svo samkvæmt Framsókn:
Það er tími og einnig skynsamlegt til að skipta um stjórn áfram Samfylkingin !
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.