Rétt skal vera rétt.

Í þessari könnun tapar Samfylkinign um 5,4%. Morgunblaðið slær því upp að Samfylkingin tapar 2 mönnum en það skala hafa það í huga að 4 maður samfylkingarinnar, Jón Gunnarsson, var uppbótaþingmaður. Fylgi Samfylkingarinnar er samt nokkuð öflugt í suðurkjördæmi og er þetta góður grunnur á að byggja.

Þessar kjördæmakannanir hafa sýnt góða og sterka útkomu Samfylkingarinnar.


mbl.is VG og Sjálfstæðiflokkur auka fylgi sitt í Suðurkjördæmi á kostnað Framsóknar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Væru ekki flestir formenn flokks í stjórnarandstöðu farnir að skammast sín, hvilíkt gengi flokks síðan I Sólrún tók við.

Jóhann Jóhannsson (IP-tala skráð) 17.4.2007 kl. 17:25

2 Smámynd: Páll Einarsson

Að mínu mati þá var það Ingibjörgu Sólrúnu að þakka fyrir góða útkomu í síðustu kosningum. Hún steig af stóli borgarstjóra og leiddi Samfylkinguna glæsilega. Náðum yfir 30% og Samfylkinign er nú í sókn enda langt til kosninga. Ég skammast mín ekki fyrir minn formann þó ég sé ekki alltaf sammála henni. En ég styð hana og hleyp ekki í burtu þó að útlitið sé ekki gott. Enda hefur útlitið skánað :D

 kveðja, 

Páll Einarsson, 17.4.2007 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband