8.3.2007 | 18:03
Framsókn ó framsókn !
..jæja..
Fyrst datt Ingibjörg Pálma fyrrum heilbrigðisráðherra niður í beinni útsendingu. Svo lent Hjálmar í sínum veikindum og svo nú fær Magnús aðsvif.
Álagði á Magnúsi hefur auðvitað verið mikið síðastliðin misseri og má þá helst nefna mál eins og Breiðuvík, Byrgið og svo jafnréttismálin.
Hjálmar sagði svo í fréttum að Magnús hafi gleymt að borða morgunmat. Held reyndar að hann hafi svelgst á þessari jafnréttistillögu. Vandinn við þessar tillögu er að beita kynjakvóta sem verkfæri í þágu jafnréttis! tillögur eru fínar ef það er farið eftir þeim. halda konur í alveru að þetta muni verða raunin?
![]() |
Magnús mun ekki ljúka að mæla fyrir jafnréttisáætlun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.