9.2.2007 | 11:56
Littla húsið á sléttuni...
..jæja..
Hver man ekki eftir littla húsinu á sléttuni? eða grenjað á gresjuni eins og laddi kallaði það. Sagan er sögð af Lauru Ingalls og aðrir fjölskyldu meðlimir vour, pabbinn Charles, mamman Caroline, eldri systirin Mary, yngsta systirin Carrie og Jack hinn dyggi hundur.
Þau lentu í ýmsum hremmingum ég man sjálfur eftir að Mary varð blind á tímablili, fátækt og vosbúð hrjáðu littlu fjölskylduna í hverjum þætti. Einnig var frú Olsen óskaplega tíkarleg við þau og var ekki fús að lána hungraðri fjölskyldu fyrir mat.
Þátturinn var sýndur frá 1974 til 1983. Ég man eftir að hafa fylgst með einum og einum þætti. Minnir að þeir hafi verið sýndir fyrir eða eftir stundina okkar.
Ég rakst á þessa skemmtilegu vídeó klippu úr þáttunum, kannast ekki alveg við hana en man nú eftir lagin og auðvitað þekkir maður Lauru Ingals... ..njótið...
Athugasemdir
Nei andskotinn! Hún Lára Ingjalds hefur tekið voðalegan vaxtarkipp frá því ég sá hana síðast og orðin svona "framvaxin". Mér þótti þetta hetjulegt hlaup og í lengra lagi miðað við þann farangur sem hún ferðaðist með...en hún var brosandi og það er nú fyrir öllu.
Ég greini sáran söknuð í þínu hjarta Palli minn...er viss um að þú getur nálgast þessa þætti í stafrænum gæðum án mikillar fyrirhafnar
Arnrún (IP-tala skráð) 9.2.2007 kl. 15:44
Einhvern vegin dugar þetta myndbrot alveg... þarf ekkert á þáttunum að halda...skil samt ekki afhverju....?
reyndar fannst mér alltaf hlaup þeirra systra og hundsins Jack niður grasivaxna brekku það skemmtilegast í þáttunum.
Páll Einarsson, 9.2.2007 kl. 15:53
oooj hoj hoj :D hvað er málið að láta hana endilega skokka fram hjá einhvejrum beljum? jahérna :) má ég þá frekar biðja um... dara-dara-dara-dara, dara-dara-dara-dara.... BATMAN!
missjúbeibí :*
Þórunn Harðardóttir, 9.2.2007 kl. 16:02
Það er orðið of langt síðan ég hef minnt þig á hvað þú ert ævinlega smekklegur palli minn.
Júlía Margrét Einarsdóttir, 9.2.2007 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.